Um okkur

Varahlutaverslunin Ósal hefur sérhæft sig í þjónustu við vörubíla og aftanívagna allt frá stofnun fyrirtækisins árið 1978. Við reynum að koma til móts við viðskiptavini okkar með persónulegri þjónustu. Fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt í áranna rás, frá upphafi hefur fyrirtækið verið til húsa að Tangarhöfða 4. þar sem fyrirtækið hefur til umráða 1350m2 húsnæði.

Ósal-4215-panorama-min

Starfsmenn

Gaukur-min

Gaukur Pétursson

gaukur@osal.is

heiða-min

Ragnheiður kr. Sigurðardóttir

rks@osal.is

Þórður-min

Þórður Gunnarsson

thordur@osal.is